Heimildir

A›alnámskrá grunnskóla. 1999. Almennur hluti. Reykjavík, Menntamálará›uneyti›.  

A›alnámskrá grunnskóla. 2007. Íslenska. Reykjavík, Menntamálará›uneyti›.

A›alnámskrá grunnskóla. 2007. Lífsleikni. Menntamálará›uneyti›, Reykjavík.

Armstrong, Thomas. 2001. Fjölgreindir í skólastofunni. Reykjavík, JPV útgáfa.

Derek Rowntree. Ódags.  Designing an assessment system.

Ingvar Sigurgeirsson. 1996. A› mörgu er a› hyggja. Reykjavík, Ćskan.

Ingvar Sigurgeirsson. 1998. Námsmat byggt á traustum heimildum.

Ingvar Sigurgeirsson. 1999. Litróf kennslua›fer›anna: Handbók fyrir kennara og kennaraefni. Reykjavík, Ćskan.

Paul Black og Dylan Wiliam. Ódags. Inside the Black Box: Raising Standards through classroom assessment.

Ragnhildur Bjarnadóttir. 1993. Markmi›, lei›ir og a›fer›ir. Lei›sögn: li›ur í starfsmenntun kennara. Reykjavík, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Rúnar Sigflórsson o.fl. 2005. Aukin gć›i náms: Skólaflróun í flágu nemenda. Starfi› í kennslustofunni. Reykjavík, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Trausti fiorsteinsson. 2003. Fagmennska kennara. Fagmennska og forysta: flćttir í skólastjórnun. Reykjavík, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Heimildaskrá međ útskýringum:  

A›alnámskrá grunnskóla. 1999. Almennur hluti. Reykjavík, Menntamálará›uneyti›.

A›alnámskrá grunnskóla. 2007. Íslenska. Menntamálará›uneyti›, Reykjavík.

A›alnámskrá grunnskóla. 2007. Lífsleikni. Menntamálará›uneyti›, Reykjavík.

Á heimasí›u menntamálará›uneytis er a› finna hina n‡ju a›alnámskrá grunnskóla sem tók gildi flann 1. ágúst sí›ast li›inn og komin er til framkvćmda í grunnskólum landsins. fiar sem a›alnámskráin sem gefin var út 1999 er enn vi› l‡›i er hún einnig á heimasí›u rá›uneytisins.

Í íslenskuhlutanum er a› finna kafla yfir nám og kennslu og námsmat. Einnig er flar a› finna flau lokamarkmi› sem menntamálará›uneyti› hefur sett og börn sem ljúka grunn-skóla eiga a› kunna. Auk fless eru áfangamarkmi› sem eru ćtlu› kennurum til hćg›arauka til a› fylgjast me› fleim markmi›um sem börn eiga a› kunna vi› lok 4. bekkjar, 7. bekkjar og vi› lok 10. bekkjar.

Jafnframt eru flar tiltekin áfangamarkmi› og lokamarkmi› í íslensku sem ö›ru tungumáli, og tvítyngi íslensks táknmáls og íslensku. Ennfremur tvítyngi sem heildstć› námsgrein.

Í lífsleiknihlutanum eru einnig tiltekin áfanga- og lokamarkmi› í lífsleikni. fiar er einnig fjalla› um nám og kennslu, og námsmat.
----------
Armstrong, Thomas. 2001. Fjölgreindir í skólastofunni. Reykjavík, JPV útgáfa.
----------
Derek Rowntree. Ódagsett. Designing an assessment system.

Greinin fjallar um námsmat og flau vandamál sem fla› getur haft í för me› sér. Allir kennarar gera sér fljótt grein fyrir flví a› hanna námsmat er mikill höfu›verkur og mun taka upp mikinn tíma kennarans, og nemenda.

Hann fjallar um a› flegar kennari er a› flróa sitt námsmatskerfi - og hugsa um hvernig hann eigi a› réttlćta fla› vi› a›ra kennara og nemendur - flá ver›i hann eiginleg a› velta eftirfarandi spurningum fyrir sér:
- Hva› er námsmat?
- Af hverju notum vi› námsmat?
- Hva› eigum vi› a› meta?
- Hver á a› meta?
- Hvernig eigum vi› a› meta (hvenćr, hve oft, hvar og hvernig?)
- Hva› gerum vi› vi› árangur matsins?
Hann fjallar um flessar spurningar og hvernig best sé a› plana námsmatskerfi .
----------
Ingvar Sigurgeirsson. 1996. A› mörgu er a› hyggja. Reykjavík, Ćskan.
----------
Ingvar Sigurgeirsson. 1998. Námsmat byggt á traustum heimildum.

Grein sem birt var til hei›urs dr. fiurí›i J. Kristjándsóttur fyrrverandi Prófessor vi› Kennaraháskóla Íslands. Greinin fjallar um n‡jar námsmatsa›fer›ir sem hafa veri› a› auka fylgi sitt undanfarin ár, sérstaklega í Bandaríkjunum. fiessar n‡u námsmatsa›fer›ir hafa gengi› undir nafninu stö›ugt, alhli›a námsmat (e. Authentic Assessment). Hann gerir grein fyrir helstu einkennum flessara a›fer›a, hugmyndafrć›inni sem b‡r a› baki fleim og gefur dćmi um lei›ir sem nota›ar hafa veri› vi› slíkt námsmat í skólastarfi. Helsti tilgangur hans me› flessum skrifum er sá a› vekja máls á flví hvort flessar a›fer›ir geti veri› lausnir á fleirri námsmatskreppu sem hrjáir íslenska skóla.
----------

Ingvar Sigurgeirsson. 1999. Litróf kennslua›fer›anna: Handbók fyrir kennara og kennaraefni. Reykjavík, Ćskan.

Í bók sinni "Litróf kennslua›fer›anna" fjallar Ingvar Sigurgeirsson um kennslu, undir-búning kennslu, kennslua›fer›ir og námsmat á a›gengilegan hátt fyrir kennara og kennaraefni. Me› flessari bók er Ingvar fyrst og fremst a› gefa yfirlit yfir flestar algengustu kennslua›fer›irnar. Einnig bendir hann lesendum á a›gengilegar heimildir og ítarefni um efni›.

Ingvar flokkar margar kennslua›fer›ir og fjallar ítarlega um flćr. Sem dćmi má nefna kennslua›fer›irnar: útlistunarkennslu; flulunám; verklegar ćfingar; umrć›u- og spurnar-a›fer›ir; flrautalausnir; og hópvinnubrög›. Kemur hann oft me› dćmi um vi›komandi kennslua›fer›, jafnframt bendir hann á nokkur rá› til handa kennurum flegar ákve›nar kennslua›er›ir eru valdar. Ennfremur birtir hann oft matslista yfir ákve›na kennslua›fer› sem kennarinn getur n‡tt sér me› flví a› spurja sjálfan sig ákve›inna spurninga.
----------

Paul Black og Dylan Wiliam. Inside the Black Box: Raising Standards through classroom assessment.

fiessi grein fjallar um námsmat. fieir telja a› mótandi námsmat sé eina lei›in til a› reisa námsárangur nemenda. Í grein sinni leitast fleir vi› a› svara flremur spurningum: i) eru sannanir sem s‡na fram á a› mótandi námsmat auki námsárangur? ii) er hćgt a› bćta námsmati›? og iii) ef fla› er hćgt, hvernig er flá best a› bćta mótandi námsmat?
----------

Ragnhildur Bjarnadóttir. 1993. Markmi›, lei›ir og a›fer›ir. Lei›sögn: li›ur í starfsmenntun kennara. Reykjavík, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Í flessari bók fjallar Ragnhildur Bjarnadóttir um lei›sagnarhlutverk kennara. Er hún fyrst og fremst a› stefna a› starfsmenntun kennara. Me› starfsmenntun er ekki einungis átt vi› a› kennarar kunni til verka, heldur er einnig átt vi› faglegt og persónulegt öryggi sem n‡tast mun fleim í starfi.

Tilgangur bókarinnar eru a› huga a› flví hvers konar mannleg tengsl og hvers konar samskipti stu›li a› flví a› lei›sögn sé menntandi fyrir flá sem njóta hennar.

Efni bókarinnar skiptist í fimm hluta. Fyrsti hlutinn, „Kennarinn í lei›sagnarhlutverki",  fjallar um lei›sagnarstörf kennar og flćr vćntingar og kröfur sem fylgja flví a› vera í lei›sagnarhlutverki. fiar er l‡st ólíkum samskiptum rá›gjafa vi› skjólstć›inga sína og settur er fram bo›skapur um hvernig helst eigi a› haga sér í hlutverkinu. Í ö›rum hluta, „Markmi›, lei›ir og a›fer›ir" er einkum reynt a› s‡na fram á hvernig flessir flćttir fléttast saman, fl.e. markmi›, lei›ir og a›fer›ir. Í flri›ja hlutanum, „Skipulag og framkvćmd lei›sagnar" er teki› saman hvernig standa má a› skipulagi og framkvćmd lei›sagnar. Fjór›i og fimmti hlutar, „Um starfi›, fagvitund og starfskenningu" og „Um menntun og flroska" er fjalla› nánar um flau markmi› sem stefnt er a› me› lei›sögninni. Leitast er vi› a› sko›a flessi markmi› í ljósi fless hvers e›lis kennslustörf eru. fia› er me›al annars fjalla› um sko›urnarfresli kennara og flćr skor›ur sem fleim eru settar í starfi.
----------

Rúnar Sigflórsson o.fl. (ritstj.) 2005. Aukin gć›i náms: Skólaflróun í flágu nemenda. Starfi› í kennslustofunni. Reykjavík, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

fiessi bók er hluti verkefnis sem hloti› hefur nafni› „Aukin gć›i náms - AGN" og fjallar skólaflróun. Bókinni er skipt í flrjá hluta og í fyrsta hlutanum er ger› grein fyrir uppruna AGN-verkefnisins og meginhugmyndir fless kynntar. Í ö›rum og flri›ja hluta er fjalla› nánar um einstaka flćtti AGN- verkefnisins og flau skilyr›i umbóta og flróunar sem leitast er vi› a› skapa me› flví. Kaflinn „Starfi› í kennslustofunni" fjallar um sérfrć›i kennarans og faglega ábyrg› hans. Jafnframt er fjalla› um stö›u kennarans og hvernig styrkja megi fagleg vinnubrög› hans.
----------

Trausti fiorsteinsson. 2003. Fagmennska kennara. Fagmennska og forysta: flćttir í skólastjórnun. Reykjavík, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

fiessi bók samanstendur af nokkrum greinum frá mörgum höfundum. Grein Trausta fiorsteinssonar fjallar um fagmennsku kennara, eins og tiltillinn gefur til kynna. Trausti fćrir rök fyrir flví af hverju kennarar séu taldir til fagstétta. Nefnir hann sem dćmi a› fleir flurfa sífellt a› vera rei›ubúnir til a› takast á vi› breytilegar kröfur samfélagsins til skóla og menntunar og fleir gegna lei›andi hlutverki vi› a› skilgreina kröfur til gó›ra skóla.

Trausti fjallar um fagmennsku kennara út frá flremur mismunandi sni›um í starfi kennara og rekur hva›a áhrif flau geta haft á gć›i skólastarfs í ljósi nútíma krafna. fiessi sni› eru: ósjálfstć› fagmennska, sjálfstć› fagmennska og samvirk fagmennska. Me› ósjálfstć›ri fagmennski er átt vi› fla› flegar fagmenn eru há›ir e›a bundnir tilteknum skilyr›um e›a forskriftum. fiessu má l‡sa á flann hátt a› kennarar séu bundnir skólastofunni og rei›a fram námsefni og frć›slu í samrćmi vi› markmi› a›alnáskrár. Sjálfstć› fagmennska felst í í vítt afmarka›rar námsrkár og frelsis kennar atil a› ákvar›a námsefni og kennslua›fer›ir. Samvirk fagmennska felst í samvinnu kennara, nemenda og foreldra.
----------


Höfundur

Guðlaug Erlendsdóttir
Guðlaug Erlendsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband