Ćfingakennsla

a) fiú greinir frá flví hvar flú varst í ćfingakennslu, hvernig ćfingakennslunni var hátta› (áheyrn, a›sto› og kennsla) og samstarfi flínu vi› ćfingakennarann.

Dagana 10., 11. og 12. september 2007 ger›i ég ćfingakennsluna og fór hún fram í Brekkubćjarskóla á Akranesi í 9. bekk. Í bekknum eru 22 nemendur, 12 drengir og 10 stúlkur. Sí›ast li›i› vor haf›i ég rćtt vi› einn kennara í Brekkubćjarskóla og be›i› hana um a› vera minn ćfingakennara og tók hún vel í fla›. fiar sem ég er búsett erlendis en var stödd á Íslandi í nokkra daga í september sí›ast li›inn ákva› ég, í samrá›i vi› ćfinga-kennarann minn, a› ég myndi gera ćfingakennsluna flessa daga. Einnig var bekkurinn sem ég ćtla›i a› kenna a› fara í skólafer›alag á fimmtudeginum 13. september og flví var› ég a› ljúka ćfingakennslunni á flessum flremur dögum. Ćfingakennarinn er umsjónarkennari í 9. bekk og heitir Sigrí›ur Skúladóttir.

Ég og Sigri›ur hittumst fyrst mánudaginn 10. september og ég var svo heppin a› hún var í tveggja klukkustunda gati og gat flví funda› me› mér í flá tvo tíma. Á flessum fundi rćddum vi› me›al annars hva›a tíma ég ćtti a› kenna og komust vi› a› fleirri ni›urstö›u a› ég tćki tvo Lífsleiknitíma og tvo íslenskutíma sem skiptust í einn bókmenntatíma og einn ljó›atíma. Einnig rćddum vi› um fla› námsefni sem ég ćtti a› fara yfir me› bekknum. fiar sem ég hef starfa› í flessum skóla í nokkur ár var ég öllum hnútum kunn innanhúss og var flví ekki í vandrć›um me› a› ver›a mér út um kennsluefni til a› undir-búa kennsluna.

fiar sem kennslustundir á unglingastigi í Brekkubćjarskóla eru 60 mínútur kenndi ég fjórar kennslustundir sem gera 240 mínútur eins og gert er rá› fyrir í flessum áfanga. Ég taldi mikilvćgt a› ég myndi byrja og ljúka öllum kennslustundum sjálf og flví taldi ég best a› ég tćki flessar fjórar kennslustundir í sta› fless a› skipta kennslunni ni›ur á fleiri kennslustundir til a› fá sama mínútufjölda.

Ég kenndi allar kennslustundirnar ótruflu›. Sigrí›ur fór me› mér inn í kennslustofuna í upphafi fyrstu kennslustundarinnar og útsk‡r›i fyrir nemendunum af hverju ég vćri flarna. Svo fór hún fram. Hún kíkti af og til á okkur án fless fló a› trufla mig í kennslunni.

Samstarf mitt og Sigrí›ar var mjög gott. Vi› fundu›um vel og lengi á mánudeginum og eins fyrir og eftir hverja kennslustund sem ég kenndi. Ég bar undir hana allar kennslu-áćtlanir og skipulag kennslustundanna og samflykkti hún fla› allt. Vi› rćddum ávallt um hvernig ég teldi a› kennslustundin hafi gengi› og hvort ég teldi a› ég flyrfti a› breyta einhverju. Hún a›sto›a›i mig vel vi› undirbúning flegar kom a› bókmennta- og ljó›atímunum og gaf mér marga gó›a punkta. Hún hjálpa›i mér a› velja gó›a smásögu fyrir bókmenntatímann og eins hjálpa›i hún mér me› bókmenntagreininguna og fékk ég miki› kennsluefni hjá henni sem hún haf›i láti› nemendurna fá í fyrra flegar hún var a› kenna fleim fletta efni. fiannig gat ég undirbúi› mig nokku› vel í greiningu flar sem bókmenntir og bókmenntagreining eru ekki mitt fag.
Eins og á›ur kom fram flá hóf ég og lauk hverri kennslustund algjörlega ótruflu›, fyrir utan fyrstu kennslustundina flegar hún fór me› mér í tímann. Svona eftir á a› hyggja er kannski ekki gott fyrir kennaranema a› vera í ćfingakennslu hjá vini e›a vinkonu. Í mínu tilviki var Sigrí›ur líti› sem ekkert inni í kennslustundum hjá mér og var flví í raun lítil áheyrn. Hún reyndar kíkti á okkur af og til án fless a› trufla neitt. Á móti kemur a› fla› er sjálfsagt ekki au›velt a› ćtla sér a› meta kennslu annarra sem hafa veri› umsjónakennarar í einhver ár. fiannig a› ćfingakennslan getur veri› nokkuđ flóki› mál. En hún bar fullt traust til mín, hún vissi sem var a› fletta var gamli umsjónarbekkurinn minn og hún vissi líka a› ég haf›i haft gott or› á mér sem umsjónarkennari og námsrá›gjafi sí›ar vi› sama skóla.

b) Ger›u grein fyrir fleim kennslustundum sem flú kenndir me› flví a› (i) s‡na kennsluáćtlanir fyrir hvern tíma og (ii) vega og meta í stuttu máli hvernig til tókst í hvert sinn.

Fyrsta kennslustund: Lífsleikni; sjálfsflekking - samskipti
mánudagur 10. september 2007, kl. 13.00 - 14.00
Einstaklingsvinna

Eftir fyrsta fund okkar Sigrí›ar flann 10. september fór ég strax í fla› a› undirbúa kennsluna mína flví fyrsti tíminn sem ég ćtla›i kenna var Lífsleiknitími sí›ar flann sama dag. Hún fór vel yfir fla› me› mér hva› bekkurinn vćri a› gera í Lífsleikni, bókmenntum og ljó›um. Í fyrsta Lífsleiknitímanum ákvá›um vi› a› ég myndi koma inn í fla› sem bekkurinn haf›i veri› a› gera í sí›asta tíma og leyfa nemendum a› klára fla› verkefni. Sigrí›ur haf›i útbúi› lítil hjörtu og láti› nemendur fá. Allir í bekknum áttu a› skrifa eitthva› jákvćtt aftan á hjörtu hvers annars.

Ég vi›urkenni fúslega a› ég kvei› mjög ćfingakennslunni sem ég eiginlega skil ekki flví mér finnst yndislegt a› kenna. firátt fyrir kví›a mćtti ég hress og full sjálfstrausts í fyrstu kennslustundina - alla vega reyndi ég a› láta fla› líta flannig út. En fla› var gjörsamlega óflarfi a› vera kví›afull.

Eftir fund okkar Sigrí›ar fyrr um morguninn fór ég strax í fla› a› undirbúa kennsluna og gera kennsluáćtlun sem ég bar undir Sigrí›i sem hún samflykkti.

Fyrsti Lífsleiknitíminn gekk mjög vel. Eins og á›ur sag›i fór Sigrí›ur me› mér inn í bekkinn í upphafi kennslunnar og sag›i krökkunum af hverju ég vćri flarna og hún ba› flá a› taka vel á móti mér, sem fleir og ger›u. fiessi bekkur er gamli umsjónarbekkurinn minn frá flví í 5. bekk, eins var ég námsrá›gjafi skólans í tvö ár og flví flekktu nemendur mig vel og ég flá. Ég tel fla› hafa hjálpa› mér geysilega miki› a› flekkja krakkana. Ég flekkti me›al annars sterkleika og veikleika hvers og eins og eins hjálpa›i fla› mér a› flekkja flá flegar ég skipti fleim í hópa. fia› er nau›synlegt a› hópskipting takist vel svo hóparnir ver›i virkir og allir fái a› njóta sín. Hópaskiptingin tókst mjög vel hjá mér og tel ég fla› vera vegna fless a› ég flekkti krakkana svona vel og vissi hverjir gátu unni› saman og hverjir ekki.

Svo ég snúi mér aftur a› fyrstu kennslustundinni í ćfingakennslunni, flá gekk hún mjög vel eins og á›ur sag›i. Í upphafi tímans, eftir a› Sigrí›ur var farin fram, rćddum vi› a›eins ástć›u fless a› ég var hjá fleim og ekki gat ég merkt anna› en a› fleir virtust vera ánćg›ir me› a› geta hjálpa› mér í náminu mínu. Alla vega tóku allir mjög vel á móti mér.

Nemendur höf›u byrja› á hjartavinnunni í sí›asta Lífsleiknitíma og héldu áfram fleirri vinnu í flessum tíma. Allir nemendur áttu a› skrifa eitthva› jákvćtt aftan á hjörtu hinna nemendanna en fleir máttu ekki skrifa nafni› sitt vi› fla› sem fleir skrifu›u. Ég haf›i ákve›i› a› í lok tímans ćtti hver og einn a› standa upp fyrir framan bekkinn og lesa upp flrjú jákvć› atri›i sem a›rir höf›u skrifa› um flá. Mér finnst nefnilega svo mikilvćgt a› krakkarnir okkar lćri a› segja jákvć›a hluti um sjálfa sig. Í starfi mínu sem kennari og námsrá›gjafi hef ég alltof oft reki› mig á fla› a› krakkar eiga í litlum vandrć›um me› a› rakka sjálfa sig ni›ur en flegar fleir eru be›nir a› segja eitthva› jákvćtt um sig flá eiga fleir bara í miklum erfi›leikum me› fla›. fietta finnst mér vera sorglegt. fiví var ég mjög ánćg› me› hve vel fla› gekk a› fá alla til a› koma upp og lesa flrjú jákvć› atri›i um sjálfa sig. Ég geri mér hins vegar fulla grein fyrir flví a› fla› er miklu au›veldara a› lesa eitthva› jákvćtt um sjálfan sig ef annar hefur skrifa› fla›. fiá telst fla› ekki vera eins miki› mont. En einhvers sta›ar ver›ur ma›ur a› byrja og fletta gekk rosalega vel og ég var mjög hreykin af fleim öllum. Allir tóku flessari vinnu af mikilli alvöru og s‡ndu mikla ábyrg›. fietta var frábćrt og ég er mjög ánćg› me› flessa kennslustund.

Í lok kennslustundarinnar tók ég saman tilgang og markmi› fless sem vi› höf›um veri› a› gera í tímanum. Tilgangur kennslustundarinnar var a› rć›a og fljálfa sjálfsflekkingu og samskipti vi› a›ra. Vi› rćddum heilmiki› um samskipti og hva› séu gó› samskipti og hva› slćm. Nemendur höf›u ákve›nar sko›anir á flví og ég ver› nú a› segja a› flestir í bekknum eru mjög umbur›arlyndir gagnvart hverjum ö›rum. Í flessum bekk, eins og ö›rum, eru einstaklingar sem eiga svolíti› erfitt félagslega en bekkurinn í heild n‡tir sér ekki veikleika fleirra né n‡›ist á fleim. fiessi hjartavinna var mjög gó› lei› til a› ćfa og fljálfa sjálfsflekkingu og samskipti hvert vi› anna› og krakkarnir stó›u sig mjög vel. Eins rćddum vi› heilmiki› um mikilvćgi fless a› vi› öll getum hugsa› og sagt jákvć›a hluti um okkur. Mér tókst mjög vel a› halda stjórninni í bekknum. Í svona vinnu flar sem nemendur flurfa a› vera a› ráfa um stofuna og rć›a miki› saman flá getur ma›ur au›veldlega misst stjórnina. En fla› ger›ist ekki í flessum tíma og ég er mjög ánćg› me› árangurinn, bć›i minn eigin og ekki síst nemendanna.

KENNSLUÁĆTLUN - fyrsta kennslustund

Kennari: Gu›laug Erlendsdóttir
Nemendahópur: 9. SS
Grein: Lífsleikni
Vi›fangsefni: Sjálfsflekking - samskipti
Dagsetning: 10. september 2007 - kl. 13.00 - 14.00

Markmi› a›alnámskrár:
Nemandi á a›:
- vera me›vita›ur um flátt tilfinninga í öllum samskiptum.
- gera sér grein fyrir gildi og ver›mćti jákvć›s áreitis.    
Meginmarkmi› kennslustundar:
Nemendur eiga a› geta tjá› sig jákvćtt um sjálfa sig og a›ra.
Hva› geri ég?
- Byrja tímann á a› spjalla vi› flau og segja fleim af hverju ég sé me› bekkinn.
- Útsk‡ra hva› vi› ćtlum a› gera í tímanum - Af hverju.
- Ljúka tímanum me› jákvć›u spjalli um 9. bekkinn. Ath. a› láta flau koma me› nokkur jákvć› atri›i um fla› a› vera byrju› í 9. bekk og a› skólinn sé byrja›ur aftur. Ég tek flessi atri›i upp á töflu.

    
Hva› gera nemendur?
- fiau eiga a› halda áfram a› skrifa aftan á hjörtu hvers annars.
- Láta alla nemendur lesa upp flrjú atri›i um sig sjálf (sem einhver annar skrifa›i).
- Láta bekkinn koma me› nokkur jákvć› atri›i um fla› a› vera byrju› í 9. bekk og a› skólinn sé byrja›ur.
Námsgögn/úthendi:
fiau eru nú flegar öll me› hjörtu.


Eftirflankar:
fiessi kennslustund gekk mjög vel og allir tóku flessu verkefni mjög jákvćtt og af mikilli alvöru. Ég er sérstaklega ánćg› me› a› allir nemendur stó›u upp fyrir framan bekkinn og lásu flrjú jákvć› atri›i um sjálf sig sem annar skrifa›i. fia› er svo miklu au›veldra a› lesa jákvćtt um sjálfan sig ef annar hefur skrifa› fla› - fla› kom greinilega í ljós.  

 
Önnur kennslustund: bókmenntir; lestur smásögu og bókmenntagreining
flri›judagur 11. september 2007, kl. 11.25 - 12. 25
Einstaklingsvinna en nemendur mega a›sto›a hvern annan


Eftir a› hafa útbúi› kennsluáćtlun fyrir flessa kennslustund bar ég hana undir Sigrí›i og fór svo í a› ljósrita smásöguna „Fyrsta lyftingin mín" eftir fiórberg fiór›arson og klára allan undirbúning og skipuleggja kennsluna. Markmi› kennslustundarinnar var a› rifja upp me› nemendum hvernig greina eigi sögur, samkvćmt tíma, umhverfi, sögusvi›i og fless háttar.

Í flessari kennslustund lásum vi› saman flessa smásögu og spjöllu›um svo um hana á eftir til fless a› vera viss um a› allir hafi ná› flví um hva› sagan fjalla›i. Vi› rćddum einnig um bo›skap sögunnar: Til hvers var höfundurinn a› skrifa söguna? Vi› hva›a málefni var höfundur a› fást? Og hvernig fórst honum fla› úr hendi? Vi› rćddum heilmiki› um söguna og ver›ur a› segja a› vi› höfum krufi› hana til mergjar.

Svo fórum vi› saman yfir bókmenntagreiningu og skerptum a›eins á flví sem fleir höf›u lćrt í fyrra. Flestir voru me› greininguna nokku› á hreinu. En til fless a› vera viss um a› allir vissu hva› fleir ćttu a› gera skrifa›i ég upp á töflu nokkra punkta um greiningu og hva› fla› var sem fleir áttu a› greina: t.d. ytri tími, innri tími, umhverfi, sögusvi›, persónusköpun og mannl‡singar og söguma›ur. Eins skrifa›i ég hva› felst í hverri greiningu, t.d. hva› felst í ytri og innra tíma og svo framvegis. Hver og einn átti svo a› greina söguna frá eigin hjarta.

Ég flótti nokku› viss um a› ákve›nir nemendur myndu ljúka flessari greiningu á›ur en kennslustundin vćri búin og var ég flví búin a› ákve›a a› vera me› ítarefni fyrir flá. Aftast í ljósritinu voru nokkrar spurningar og fleir sem kláru›u áttu a› vinna verkefni 3 og 4. Ég tilkynnti fla› samt ekki í upphafi kennslustundarinnar flví ég flóttist nokku› viss um a› slíkt hef›i bara valdi› neikvć›ni hjá nemendum. fiví flestir létu fla› nú í ljós a› lestur sögunnar og greiningin vćru alltof miki› hva› flá ef ég hef›i sagt fleim a› gera líka verkefni 3 og 4. fia› var ekki fyrr en fleir nemendur sem kláru›u voru búnir a› ég lét flá vita a› nú ćttu fleir a› gera verkefni 3 og 4 sem fleir og ger›u.

Kennslustundin í heild gekk bara nokku› vel. Í lokin tók ég stuttlega saman fla› sem vi› ger›um í tíma og rćddum um fla›. fia› var virkilega gaman a› lesa söguna me› fleim og spjalla um hva› höfundurinn var eiginlega a› fjalla um. Hins vegar er ég sjálf ekki nógu klár í bókmenntagreiningu. Ég kann greiningu en er ekki nógu örugg í henni og fann ég a› fla› hamla›i mér. Ég var óörugg og ég held a› fla› sé alveg á hreinu a› flegar kennarinn er óöruggur flá finna nemendur fla›. fietta var sísta kennslustundin mín og er fla› miki› mi›ur og fla› var soldi› erfitt a› eiga tvćr kennslustundir eftir. firátt fyrir fla› ná›i ég a› skerpa á bókmenntagreiningu hjá nemendum og rifja upp fla› sem fleir lćr›u í fyrra.

KENNSLUÁĆTLUN - önnur kennslustund

Kennari: Gu›laug Erlendsdóttir
Nemendahópur: 9. SS
Grein: Bókmenntir
Vi›fangsefni: lesur smásögu og bókmenntagreining - einstakl.vinna en mega hjálpast a›
Dagsetning: 11. september 2007 - 11.25 - 12.25

Markmi› a›alnámskrár: Vi› lok 10. b. á nemandi a›:
- hafa lesi› og fjalla› um fjölbreyttar íslenskar og erlendar bókmenntir.
- Geta beitt grunnhugtökum í bókmenntafr. eins og „sögusvi›".    
Meginmarkmi› kennslustundar:
A› nemendur rifji upp hvernig greina eigi sögur skv. tíma, umhverfi, sögusvi›i, o.fl.
Hva› geri ég?
- Byrja á a› útsk‡ra hva› vi› munum gera í tímanum.
- Afhenda fleim ljósrit af smásögunni og vi› lesum hana samana.
- Skrifa upp á töflu flau atri›i sem flau eiga a› greina og spjalla saman um flau.
- Í lok tímans mun ég taka saman fla› sem vi› ger›um.
    
Hva› gera nemendur?
- Vi› lesum söguna saman.
- Hver og einn greinir söguna frá eigin hjarta.
- fiau sem klára eiga a› gera verkefni 3 og 4.
Námsgögn/úthendi:
Smásagan „Fyrsta lyftingin mín" eftir fiórberg fiór›arson.


Eftirflankar:
fiessi kennslustund gekk alveg ágćtlega. Samlesturinn gekk mjög vel og ég fékk m.a.s. krakka til a› lesa sem eru kannski ekki alltof öruggir me› sig. En allir lásu og fla› gekk vel. Einnig var gaman a› spjalla um söguna og sjá hva› margir föttu›u um hva› hún fjalla›i. fiau voru nokku› viss um greininguna, flau höf›u fari› vel yfir hana í 8. bekk og mundu flest allt. Enda gekk greiningin bara vel hjá fleim. fia› eina sem ég var ekki ánćg› me› var ég sjálf. Ég var ekki nógu vel a› mér í greiningunni og hef›i flurft a› undirbúa fla› betur. Annars var kennslustundin gó›.

 
firi›ja kennslustund: Ljó›; ljó›alestur, túlkun og myndskreyting
Mi›vikudagur 12. september 2007, kl. 8.00 - 9.00
Hópvinna


Í flessari kennslustund áttu nemendur a› vinna saman í hóp. Ég haf›i veri› búin a› ra›a öllum í hópa og eins og á›ur sag›i flá hjálpa› fla› mér mjög miki› a› flekkja krakkana flegar ég var a› ra›a fleim í hópa. Ég bar kennsluátlun og hópaskiptingu undir Sigrí›i og samflykkti hún hvort tveggja. Ég mćtti me› ljó›abćkur, kartonpappír og geisladisk í kennslustundina.

Ég var búin a› jafna mig eftir kennslustundina frá flví í gćr og sennilega hef ég túlka› flá kennslustund verr en hún virkilega var. fiví ég haf›i rćtt vi› Sigrí›i um hana og hvernig mér fannst hún ganga. Hún sag›i mér a› hún hef›i rćtt vi› krakkana og enginn nefndi anna› en a› fla› hef›i gengi› vel og fletta hef›i veri› alveg ókey. fiannig a› ég hef kannski oftúlka› lélegt gengi fleirrar kennslustundar. Samt er nau›synlegt fyrir kennara a› meta hverja kennslustund og ef hann sjálfur er ekki alveg hundra› prósent ánćg›ur me› eigin frammistö›u flá er mikilvćgt a› hann reyni a› betrumbćta fla› fyrir nćstu kennslustund.

Í upphafi tímans útsk‡r›i ég fyrir nemendum hva› vi› ćtlu›um a› gera í tímanum. Sí›an skipti ég öllum í hópa og skrifa›i á töfluna hverjir eru í hva›a hópi. fietta voru fimm hópar me› fjórum til fimm nemendum í hverjum hópi. Svo áttu hóparnir a› koma sér fyrir. Ég reikna›i me› a› fletta tćki sjálfsagt um 10-15 mínútur, sem fla› og ger›i. fiegar hóparnir voru búnir a› koma sér fyrir afhenti ég hverjum hópi tvćr til flrjár ljó›abćkur og hver hópur átti a› velja sér eitt ljó› sem var a› minnsta kosti átta línur. fieir áttu a› leggja sig fram um fla› a› velja ljó› sem fleim flótti skemmtilegt og ná›i til fleirra. fiegar hver hópur var búinn a› koma sér saman um ljó› átti hann a› túlka ljó›i› og mynd-skreyta fla› svo eftir fleirri túlkun. Allir hóparnir fengu afhentan kartonpappír og fleir sem ekki höf›u liti fengu flá líka. Ég sag›i nemendum einnig a› fleir sem ekki vöndu›u vinnuna sína yr›u a› endurtaka hana. Til fless kom sem betur fer ekki.

Túlkunin og myndskreytingin gekk mjög vel. fietta eru miklir listamenn og í hverjum hópi ra›a›ist fla› flannig a› alla vega einn e›a tveir höf›u mjög gaman af flví a› teikna og ger›u fla› mjög vel. Hinir áttu svo a› lita. Annars lét ég hópana sjálfa rá›a verka-skiptingunni en ég sá fló til fless a› allir me›limir ger›u eitthva›. Ég var búin a› rć›a fla› vi› Sigrí›i a› nemendur fengju a› klára myndskreytinguna í nćsta ljó›atíma hjá henni og tók hún vel í fla›. fiví ég taldi nokku› víst a› vi› myndum ekki klára verkefni› í flessum tíma ef vel átti a› vera.

Ég haf›i fengi› lána›an geisladisk á bókasafninu og var me› hann í kennslustundinni. fiegar allir hópar voru búnir a› velja sér ljó› og voru a› byrja a› myndskreyta flá setti ég geisladiskinn í grćjurnar og voru krakkarnir ánćg›ir me› fla›. Ég tilkynnti fleim hins vegar a› ef lćtin yr›u of mikil flá myndi ég slökkva á tónlistinni og flar sem nemendur flekktu mig og vissu a› ef ég seg›i eitthva› svona flá meinti ég fla›. Ég held a› fless vegna hafi lćtin aldrei or›i› of mikil. fió veit ég fla› ekki, flví fletta eru bara frábćrir krakkar og haga sér yfirleitt alltaf mjög vel.
Tíminn var mjög gó›ur og krakkarnir virtust skemmta sér vel. Túlkun fleirra á ljó›unum sem fleir völdu var alveg frábćr og hugmyndaflugi› flegar a› myndskreytingu kom var stórkostlegt. Í heild var fletta sem sagt frábćr kennslustund og ég var mjög ánćg› me› árangur okkar allra.

KENNSLUÁĆTLUN - flri›ja kennslustund

Kennari: Gu›laug Erlendsdóttir
Nemendahópur: 9. SS
Grein: Ljó›
Vi›fangsefni: ljó›alestur, túlkun og myndskreyting - hópvinna
Dagsetning: 12. september 2007 - 8.00 - 9.00

Markmi› a›alnámskrár: Vi› lok 10. b. á nemandi a›:
- hafa lćrt valin ljó› og fjalla› um ‡miss konar kve›skap.    
Meginmarkmi› kennslustundar:
Nemendur eiga a› velja sér ljó›, lesa fla› vel yfir, túlka og myndskreyta.
Hva› geri ég?
- Vera búin a› ra›a nemendum í hópa.
- Mćta me› karton pappír í tímann (hafa sama lit á öllum).
- Mćta me› einhvern gó›an geisladisk.
- Byrja á a› fara vel yfir hva› vi› munum gera í tímanum.
- Segja fleim a› fleir sem ekki vandi sig ver›i a› endurtaka vinnuna - hafa fla› alveg á hreinu.
- Skipta bekknum upp í fimm hópa (fjórir til fimm í hverjum hópi). Láta hópana koma sér fyrir - reyna a› láta fletta ekki taka meira en 10 mín.
- Afhenda hverjum hópi tvćr til flrjár ljó›abćkur.
- Afhenda hverjum hópi einn karton pappír.    
Hva› gera nemendur?
- fieir eiga a› koma sér fyrir sem hópur.
- Hver hópur velur sér eitt ljó›, a.m.k. átta línur.
- Lesa ljó›i› vel yfir og túlka fla›.
- Skrifa ljó›i› á karton pappír og myndskreyta eftir eigin túlkun.
Námsgögn/úthendi:
Afhenda hverjum hópi tvćr til flrjár ljó›abćkur og einn karton pappír.

Eftirflankar:
fiessi kennslustund gekk mjög vel. firátt fyrir a› margir krakkar á flessum aldri séu kannski ekki sérlega spenntir fyrir ljó›avinnu flá voru allir samt mjög jákvć›ir og unnu vel. Ég fékk geisladisk á bókasafninu og spila›i hann en lét flau vita a› ef lćtin yr›u of mikil flá myndi ég slökkva strax á tónlistinni. En fletta gekk rosalega vel og fletta eru miklir listamenn. Í hverjum hópi ra›a›ist alla vega einn gó›ur teiknari og sá hann um a› teikna og hinir litu›u. Annars lét ég hvern hóp rá›a soldi› sjálfur verkaskiptingu nema ég gekk um og sá til fless a› allir ger›u eitthva› og gekk fla› eftir.

Fjór›a kennslustund: Lífsleikni; samfélag - umhverfi
Mi›vikudagur 12. september 2007, kl. 9.05 - 10.05
Hópvinna


Í flessari kennslustund haf›i ég ákve›i› a› fjalla um samfélagi› og umhverfi›. Á kennaraveri skólans er Lífsleiknimappa flar sem ‡mis gó› verkefni eru geymd. Ég fletti í gegnum möppuna og fann grein sem haf›i birst í Morgunbla›inu og kallast „Raunasaga útigangsfólks". fia› kom reyndar ekki fram hvenćr hún hef›i birst en útigangsmenn höf›u sent greinina til Velvakanda. Ég ákva› a› nota flessa grein og verkefnin sem eru henni tengd. Ég ákva› fló a› nota ekki öll verkefnin og setti flau ö›rumvísi saman. Ég bar kennsluáćtlun, söguna og verkefnin undir Sigrí›i og samflykkti hún hvort tveggja. Birti ég söguna á eftir kennsluáćtlun flessarar kennslustundar (bls. 13).

Ég ljósrita›i söguna fyrir alla nemendur. Í upphafi kennslustundarinnar sag›i ég fleim hva› vi› myndum gera í tímanum. Vi› byrju›um á a› fjalla um hva› sé útigangsfólk? Hverjir eru fletta? Hva› halda flau? Ég tók fleirra hugmyndir upp á töflu. Eftir a› hafa krufi› fletta hugtak og hverjir fletta séu, flá spjöllu›um vi› um hva›a ástć›ur fla› séu sem valda flví a› fólk ver›i útigangsfólk. Hva› halda nemendur?

Sömu hóparnir áttu a› halda sér frá flví í ljó›atímanum fyrr um morguninn og halda áfram í hópavinnu. Hver hópur átti a› velja sér hópstjóra sem átti a› kynna lokani›ur-stö›ur síns hóps. Ég afhenti hverjum nemenda ljósrit af sögunni og hver og einn las fyrir sig. Sí›an áttu hóparnir a› rć›a söguna og segja sína sko›un.

Hópumrć›ur: Hvernig á a› koma til móts vi› flarfir útigangsfólk? Á ríki e›a bćjarfélag a› a›sto›a flessa einstaklinga? Hve langt á a› ganga í a›sto›inni? fiessar spurningar skrifa›i ég á töfluna og hver hópur átti a› vinna út frá fleim. Hóparnir áttu a› komast a› einhverri lokani›urstö›u og setja hana á bla›. Sí›an kom hver hópstjóri upp á töflu og sag›i okkur hinum frá lokani›urstö›um síns hóps. Svo bárum vi› saman ni›urstö›ur hópanna og rćddum heilmiki› um flćr.

fietta var mjög skemmtileg kennslustund og tókst í alla sta›i mjög vel. fia› var gaman a› heyra hugmyndir krakkanna, sérstaklega hva› fleim finnst a› eigi a› gera til a› koma flessum einstaklingum til hjálpar. Í lokin tók ég saman fla› sem vi› höf›um rćtt um í tímanum. Umrć›urnar voru mjög gagnlegar og fékk okkur öll til a› hugsa um samfélagi› okkar og umhverfi›, sem var jú tilgangur og markmi› kennslustundarinnar.

KENNSLUÁĆTLUN - fjór›a kennslustund

Kennari: Gu›laug Erlendsdóttir
Nemendahópur: 9. SS
Grein: Lífsleikni
Vi›fangsefni: samfélag/umhverfi - hópvinna
Dagsetning: 12. september 2007 - kl. 9.05 - 10.05

Markmi› a›alnámskrár: firepamarkmi› 9.b.
A› nemandi:
- ö›list fćrni í ópersónulegum samskiptum.
- geti meti› hva›a skyldur og ábyrg› hann ber gagnvart samborgurum sínum og efli me› sér borgaravitund.    
Meginmarkmi› kennslustundar:
A› greina hugtaki› „útigangsfólk" og spjalla um a›stć›ur flessa fólks og hva›/ef eitthva› sé hćgt a› gera til a› hjálpa fleim.
Hva› geri ég?
- Vera búin a› ljósrita greinina.
- Vera búin a› velja hópstjóra í hvern hóp.
- Byrja á a› segja fleim hva› vi› munum gera í flessum tíma.
- Láta flau halda sömu hópum og úr ljó›atímanum á undan.
- Fjalla um hugtaki› „útigangsfólk" og hverjir teljist vera útigangsfólk.
- Láta flau fá ljósrit af greininni.
- Allir a› lesa greinina.
- Skrifa spurningarnar upp á töflu.
- Láta alla hópstjóra koma upp á töflu og segja frá lokani›urstö›u síns hóps.
- Ég mun skrifa svör allra á töfluna og svo berum vi› saman svör allra hópanna.
    
Hva› gera nemendur?
- fieir eiga a› halda sömu hópum og úr ljó›atímanum á undan.
- Hver hópur á a› velja sér hópstjóra.
- Koma me› hugmyndir um hverjir fleir halda a› séu útigangsfólk.
- Hver nemandi fćr ljósrit af greininni og hver og einn á a› lesa hana.
- Hópumrć›ur: hvernig á a› koma til móts vi› flarfir útigangsfólks? Á ríki e›a bćjarfélag a› a›sto›a flessa einstaklinga? Hve langt á a› ganga í a›sto›inni?
- Hver hópur á a› rć›a um flessar spurningar og komast a› einhverri lokani›urstö›u og setja hana á bla›.
- Hópstjórar koma upp á töflu og segja bekknum frá lokani›urstö›u síns hóps.
- Ni›urstö›ur hópanna bornar saman.
Námsgögn/úthendi:
Afhenda öllum nemendum ljósrit af greininni „Raunasaga útigangsfólks" sem birtist í Mogganum fyrir nokkrum árum.
Eftirflankar:
fiessi kennslustund gekk mjög vel. Allir hópar unnu vel og hópstjórarnir skilu›u sínu starfi vel. fia› spunnust ansi líflegar umrć›ur um fletta efni og flestir voru me› ákve›nar sko›anir á málinu. fia› var mjög gaman a› spjalla um fletta vi› krakkana. fia› er í rauninni sama hva› efni› er, ef krakkarnir eru virkir og taka flátt í umrć›ur flá ver›a kennslustundirnar mjög skemmtilegar.

 

 

Raunasaga útigangsfólks

Til Velvakanda

Okkur vistmenn sem gistum í fiingholtsstrćti 25, svoköllu›u gistisk‡li, langar a› koma me› fyrirspurn um fla› hvort ekkert eigi a› gera í okkar málum okkur í hag. Meinum okkur svokalla› útigangsfólk. Vi› erum á vergangi alla virka daga vikunnar frá ‡mist kl. 9 og 10 allt fram til kl. 19. En á laugardögum og sunnudögum er okkur s‡nd sú miskunn a› fá a› vera inni á herbergjum til kl. 13 en flá er herbergjunum lćst og flá ver›a vistmenn a› sitja inni í reykstofu sem er um 10 fm, svo er sjónvarpsstofa sem er um 15 fm. fietta á a› heita gott fyrir 14 manneskjur. Vistmenn eru svo á 9 tíma vergangi 5 daga vikunnar eins og á›ur var nefnt.
fiarna gista menn á öllum aldri og me› misjafnt heilsufar, me›al annars krampaveikir svo eitthva› sé nefnt ásamt flví a› margir eru öryrkjar. Eins og viti bornir menn ćttu a› sjá í hendi sér flá vantar fletta fólk athvarf yfir daginn. Svona laga› flekkist varla í svörtustu Afríku.
Hvernig vćri a› fleir sem flessum málum rá›a ger›u nú eitthva› til bóta fyrir fletta svokalla›a útigangsfólk. Ekki er nóg a› lofa öllu fögru fyrir kosningar og svo ekki söguna meir. Hvernig vćri nú a› koma til móts vi› flá sem minna mega sín í fljó›félaginu.
Óskum eftir úrbótum sem fyrst í flessum málum. Me› vinsemd í huga.

Verkefni

Innihald
Hver er tilgangurinn me› skrifum utangar›smannanna? Hva› vilja fleir? Af hverju skrifa vistmennirnir í Velvakanda? Hvert hef›u fleir átt a› skrifa?

Hópumrć›ur
Hvernig á a› koma til móts vi› flarfir utangar›sfólks? Á ríki e›a bćjarfélag a› a›sto›a fletta fólk? Hve langt á a› ganga í a›sto›inni?

A.
a) Skipi› ykkur í hópa.
b) Velji› hópstjóra.
c) Allir segja sína sko›un á málinu.
d) Ni›urstö›u leita›.

B.
Ni›urstö›ur bornar saman í öllum hópunum. Um hva› eru› fli› sammála/ósammála?

C.
Tillögur til a› bćta líf og lí›an útigangsmanna. Sendi› bréf til Velvakanda.

c) Greinarger› um skólaheimsókn. fieir sem fara í heimsókn til kennara í ö›rum skóla skrifa um fla› greinarger› (ca 1000 or›) og setja hana inn hér.

Ég haf›i veri› búin a› fá leyfi til a› vera í heimsókn hjá umsjónarkennara í 8. bekk í Brekkubćjarskóla. Til stó› a› ég kćmi í heimsókn fimmtudaginn 13. september, flegar ég haf›i loki› minni ćfingakennslu. En tímasetningin var flví mi›ur ekki gó› flví einmitt flann dag var 8. bekkurinn í skólafer›alagi og kom ekki aftur fyrr en sí›degis á föstu-deginum. Öll flessi vika var undirlög› í skólafer›alög á unglingastigi í Brekkubćjar-skóla. En flar sem ég var a›eins stödd á Íslandi í nokkra daga flá kom flví mi›ur ekki annar dagur til greina. fiar af lei›andi missti ég af flví a› fara í bekkjarheimsókn. fiví mi›ur.

d) Horft um öxl: Hva› lćr›i ég helst af ćfingakennslunni? Hva› gekk vel og hva› flarf ég helst a› bćta?

Almennt sé› gekk ćfingakennslan mjög vel hjá mér og var ég mjög ánćg› me› alla kennsluna fyrir utan bókmenntatímann. Sem fló var alls ekki mjög slćmur, ég var bara svo óörugg sjálf og spillti fla› fyrir sjálfri mér.

Ég veit svo sem ekki hva› ég lćr›i helst af ćfingakennslunni nema kannski fla› a› hún ‡tti undir flá vissu mína a› kennarastarfi› er fla› starf sem ég vil leggja fyrir mig í framtí›inni. Mér finnst kennslan alveg yndislegt starf og get varla hugsa› mér neitt sem er meira gefandi. Tilfinningin sem ég fć flegar ég sé a› nemendur mínir ná a› tileinka sér fla› sem ég er a› kenna fleim er alveg ól‡sanleg. Sérstaklega ef fleim hefur gengi› illa a› ná ákve›num atri›um og ég breyti um kennslua›fer› og fla› hjálpar fleim. fia› eru náttúrulega bara forréttindi a› fá a› upplifa slíkt.

Ćfingakennslan hjálpa›i mér reyndar einnig a› flví leyti a› hún styrkti flá sko›un mína a› ég sé bara alveg ágćtlega gó›ur kennari. Ég nć gó›u sambandi vi› krakkana en held fló stjórninni og leyfi ekki ólátabelgjum a› ey›ileggja of miki› af kennslustundunum. Ég er mjög me›vitu› um og reyni a› passa fla› a› sami nemandinn taki ekki alla orku og athygli mína alla kennslustundina. Ég mćti vel undirbúin í kennslu og hef gott skipulag. firátt fyrir gott skipulag er ég fló sveigjanleg flví kennari ver›ur ávallt a› vera vi›búinn flví a› takast á vi› óvćntar uppákomur. fiví ég held fla› sé alveg sama hva› ma›ur skipuleggur allar kennslustundir vel, flá kemur varla sá dagur sem ekki eitthva› óvćnt kemur upp á. fiá ver›ur ma›ur a› vera fćr um a› hli›ra til og fara út fyrir skipulagi›.

Eins er ég mjög me›vitu› um nemendur sem eru slakir en ekki sí›ur flá sem eru yfir me›allagi og eru alltaf búnir a› vinna sín verkefni löngu á›ur en kennslustundin er búin. fiví ég er smeyk um a› gó›ir nemendur sem ekki fá vi›fangsefni vi› hćfi fái námslei›a og hćtti a› nenna a› gera neitt í tímum. fietta vill ég fyrirbyggja eins og kostur er. Ég mćti alltaf me› ítarefni fyrir flá nemendur og sé til fless a› fleir hafi nóg fyrir stafni. Eins hef ég reynt a› sjá til fless a› fleir hafi námsefni vi› hćfi. fia› er jú partur af flessu einstaklingsmi›a›a námi sem svo miki› er rćtt um en mér finnst oft bara eiga vi› nemendur sem eru undir me›allagi. fiví vill ég breyta og passa mig flví sérstaklega á flví a› framúrskarandi nemendur fái ekki minni athygli en fleir sem teljast slakir. fia› er náttúrulega frábćrt a› fleir nemendur sem eiga erfitt me› nám fái sérstaka athygli og a›sto› og eru me› einstaklingsmi›a›a námsskrá. En fla› má ekki koma ni›ur á fleim sem eru framúrskarandi. Allir nemendur eiga sama rétt á athygli kennarans og a› hafa námsefni vi› hćfi. fietta var nú kannski a›eins út fyrir spurninguna :-)

Í upphafi hverrar kennslustundar fór ég yfir fla› sem vi› mundum gera í tímanum, setti fram markmi› og fór yfir tilgang hverrar kennslustundar. Í lokin ná›i ég taka saman fla› sem vi› höf›um gert í tímanum. Ég tel fla› vera mikilvćgt af hafa smá samantekt svo a› nemendur sjái hvort fleir ná›u tilgangi og markmi›um sem ég haf›i sett fram í upphafi.

Ég er mjög ánćg› me› a› hafa nota› fjölbreyttar kennslua›fer›ir og fla› gekk mjög vel. Ég nota›i innlögn, einstaklingsvinnu, hópvinnu, hópumrć›ur og umrć›ur flar sem hver og einn tók flátt. Hópskiptingin hjá mér tókst mjög vel og fékk hver og einn nemandi a› njóta sín og allir voru virkir.

fia› sem ég flarf hins vegar a› bćta mig verulega í eru kveikjur. Ég er satt a› segja ekki nógu dugleg a› nota og n‡ta mér kveikjur flegar ég er a› hefja kennslustundir. Mér finnst fletta mikill ókostur og ver› a› vi›urkenna a› ég haf›i ekki leitt hugann a› flessu fyrr en ég hóf fletta nám mitt vi› Kennaraháskólann. fiegar ég var a› undirbúa ćfingakennsluna reyndi ég a› láta mér detta í hug gó›ar kveikjur fyrir hverja kennslustund en yfirleitt byrju›u tímarnir á gó›u spjalli sem reyndar kom ekki vi›komandi kennslustund vi›. Svo fór ég beint í efni› og útsk‡r›i fyrir nemendum hva› vi› ćtlu›um a› gera í tímanum. Ég held a› notkun kveikja sé fljálfun og aftur fljálfun. En ég tel fló jákvćtt a› ég sé me›vitu› um gagnsemi fless a› nota gó›ar kveikjur og mun halda áfram a› fljálfa og ćfa mig í a› nota flćr.

fiar sem áheyrnin var ekki mikil í ćfingakennslunni flá er a› sjálfsög›u eitthva› anna› sem ég flarf a› laga og bćta en veit kannski ekki af. fia› er gallinn vi› a› ćfingakennarinn og kennaraneminn séu vinir. Hins vegar flar sem ég hef veri› umsjónar-kennari í nokkur ár flá hef ég fengi› svörun og vi›brög› vi› minni kennslu, bć›i frá nemendum, foreldrum og skólastjórn.

 

Ćfingakennsla: Gu›laug Erlendsdóttir

Á vorönn 2007 kom Gu›laug Erlendsdóttir a› máli vi› mig og óska›i eftir flví a› taka ćfingakennsluna sína í 9. bekknum mínum. Mér fannst fletta tilvali›, gaman a› fá ćfingakennara inn í bekkinn og ég kanna›ist a›eins vi› Gu›laugu flannig a› fletta gekk allt saman upp. Ver› fló a› vi›urkenna a› mér fannst flessi tími ansi stuttur, en hugsa›i sem svo a› fletta yr›i bara indćl tilbreyting fyrir krakkana og ekki sí›ur mig.    

Vi› ákvá›um í sameiningu hva›a tíma Gu›laug tćki, en fletta small allt mjög vel. Hún lag›i fyrir mig kennsluáćtlunina sína, sem mér leist mjög vel á.
Frá fyrsta tíma tóku krakkarnir henni mjög vel. fieir hlökku›u til og ekki a› sjá á fleim a› fletta ylli neinum kví›a e›a óróleika. Vettvangsnámi› bygg›ist a› mestu leyti á kennslu í íslensku og lífsleikni. Gu›laug sá sem sagt algjörlega um skipulag kennslunnar, finna til kennslugögn, tćki og auk fless var hún óhrćdd vi› a› prófa eitthva› sem hún taldi a› henta›i hópnum. Mér fannst henni takast mjög vel upp a› flessu leyti.

    Kennslugögn hentu›u vel og voru í samrćmi vi› markmi›in og ekki anna› a› sjá en a› hún hafi ná› a› vekja áhuga nemenda á námsefninu og vi›halda fleim áhuga. A› sjálfsög›u eru undantekningar á flessu eins og í ö›rum stórum bekkjum.
Hva› aga- og bekkjarstjórnun var›ar má segja a› fla› hafi gengi› mjög vel, en fless má geta a› í flessum 22 nemenda bekk eru líti› um aga- og heg›unarvandkvć›i, en fló koma alltaf upp eitt og eitt tilfelli sem reynir á kennarann og Gu›laugu tókst mjög vel a› sinna flessum fláttum.
Gu›laug er samviskusöm, stundvís og hei›arleg gagnvart nemendum sínum. fieir vissu nákvćmlega hvar fleir höf›u hana og hún flá.
fia› er greinilegt á allri vinnu Gu›laugar a› flar er reyndur kennaranemi a› störfum. Hún kom mjög vel undirbúin til kennslu, markmi› og lei›ir voru sk‡rar og henni tókst mjög vel a› höf›a til allra nemenda bekkjarins hva› fla› snertir.
Ég tel mig hafa veri› mjög heppna me› kennaranema og eins og ég hef á›ur geti› flá er Gu›laug reyndur "kennari" me› frábćra hćfileika og hva›a skóli sem er yr›i heppinn a› fá hana til li›s vi› sig..

Sigrí›ur Skúladóttir.


Höfundur

Guðlaug Erlendsdóttir
Guðlaug Erlendsdóttir
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband